Hljóðfærasveit Reynis Gíslasonar (1918-19)

Píanóleikarinn Reynir Gíslason var einn af frumkvöðlum íslenskrar lúðrasveitasögu en hann stjórnaði t.a.m. bæði lúðrasveitunum Hörpu og Gígju sem voru meðal fyrstu þeirrar tegundar á öðrum áratug 20. aldarinnar. Svo virðist sem Reynir hafi einnig verið með litla hljómsveit eða svokallaða Hljóðfærasveit Reynis Gíslasonar veturinn 1918 til 19 sem lék m.a. á Landinu (Hótel Íslandi…