Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar [annað] (1925-38)

Katrín Viðar píanókennari starfrækti um þrettán ára skeið verslun við Lækjargötu 2 undir heitinu Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar en þar var hægt að kaupa grammófónplötur, nótur og nótnahefti auk hljóðfæra af ýmsu tagi. Katrín seldi jafnframt lítið notaðar plötur í verslun sinni og var þ.a.l. fyrst verslana til að selja notaðar plötur. Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar var…