Hljóðhamar [hljóðver] (1991-98)

Hljóðverið Hljóðhamar var starfrækt um nokkurra ára skeið á tíunda áratug síðustu aldar en fyrirtækið bauð jafnframt upp á yfirfærslu tónlistar á stafrænt form. Svo virðist sem Hljóðhamar hafi starfað á árunum 1991 til 1998, fyrst í eigu Guðmundar Guðjónssonar og Rafns Jónssonar en síðar einvörðungu Guðmundar þegar Rafn stofnaði sitt eigið hljóðvers- og útgáfufyrirtæki…