Hljómleikafélagið [félagsskapur] (1991-92)

Hljómleikafélagið var skammlífur félagsskapur áhugafólks um kammertónlist, sem tengdist Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar en uppákomur á vegum félagsins voru haldnar í sal skólans í Hraunbergi í Breiðholti. Tilgangur Hljómleikafélagsins mun fyrst og fremst hafa verið sá að kynna Breiðhyltingum kammertónlist með tónleikahaldi en félagið virðist aðeins hafa verið starfandi árin 1991 og 92. Líklega voru…