Hljómlistin [fjölmiðill] (1912-13)

Hljómlistin var tónlistartímarit hið fyrsta sinnar tegundar hérlendis og markar því tímamót í íslenskri tónlistarsögu hvað það varðar, Hljómlistin kom út um eins árs skeið og var ætlað að fjalla um tónlist frá ýmsum hliðum, bæði íslenska og erlenda. – alls komu út um tíu tölublöð. Fyrsta tölublað Hljómlistarinnar leit dagsins ljós haustið 1912 og…