Hljómskálinn í Reykjavík [tónlistartengdur staður] (1922-)
Hljómskálinn við Tjörnina í Reykjavík gegnir stóru og mikilvægu hlutverki í íslenskri tónlistarsögu, húsið var hið fyrsta á Íslandi sem sérstaklega var byggt fyrir tónlistarstarfsemi og var reyndar eina hús sinnar tegundar allt fram undir lok 20. aldarinnar, en auk þess að gegna hlutverki æfingahúsnæðis og félagsheimilis fyrir Lúðrasveit Reykjavíkur var Tónlistarskólinn í Reykjavík þar…
