Hljómsveit Andrésar Þórs Gunnlaugssonar (2010)
Hljómsveit Andrésar Þórs Gunnlaugssonar var skammlíft verkefni gítarleikarans Andrésar Þór Gunnlaugssonar og var um djasstríó að ræða starfandi árið 2010, þetta er ekki sama sveit og hefur borið nafnið Tríó Andrésar Þórs. Meðlimir sveitarinnar voru auk Andrésar Þórs þeir Þorgrímur Jónsson kontrabassaleikari og Einar Valur Scheving trommuleikari.
