Hljómsveit Baldurs Guðmundssonar (1991)
Hljómsveit Baldurs Guðmundssonar var starfrækt í Keflavík sumarið 1991 en hún lék þá á dansleik í heimabænum, Baldur Þórir Guðmundsson (Rúnars Júlíussonar) er sá sem sveitin var kennd við og lék hann líklega á hljómborð en ekki liggur fyrir hverjir aðrir skipuðu þessa sveit nema að Guðmundur Hermannsson var söngvari hennar. Óskað er eftir frekari…
