Hljómsveit Billy Cook (1937)
Hljómsveit Billy Cook var sett saman til að leika danstónlist (djass) á Hótel Borg haustið 1937 en umræddur Billy Cook var Breti sem ráðinn var gagngert til verkefnisins síðsumars og stjórnaði hljómsveitinni í nokkrar vikur. Á þessum árum hafði verið hefð fyrir að breskir tónlistarmenn léku fyrir dansi á Borginni en sveitir þessar voru oft…
