Hljómsveit Bjarna Sigurðssonar (1966)
Bjarni Sigurðsson frá Geysi mun hafa starfrækt hljómsveit sumarið 1966 en það sumar lék sveitin á dansleik tengdum vormóti sjálfstæðismanna í Félagsgarði í Kjós. Engar frekari upplýsingar er að finna um þessa sveit Bjarna en hann átti síðar eftir að starfrækja hljómsveitirnar Tríó ´72 og Miðnæturmenn.
