Hljómsveit Bjarna Þórðarsonar (1931-32 / 1940)

Hljómsveitir voru tvívegis starfræktar í nafni Bjarna Þórðarsonar píanóleikara en Bjarni þessi var þekktastur fyrir að vera undirleikari hins vinsæla MA-kvartetts. Fyrri sveit Bjarna var sett á laggirnar haustið 1931 til að flytja tónlistina undir söng leikara í revíunni/óperettunni Lagleg stúlka gefins sem var jólasýning Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó. Hljómsveit þessi var átta manna en…