Hljómsveit Einars Berg (1970)
Glatkistan óskar eftir upplýsingum um Hljómsveit Einars Berg en hún starfaði haustið 1970 og lék þá á dansleik á Röðli. Söngkonan Anna Vilhjálmsdóttir söng með sveitinni á þessum dansleik en aðrar upplýsingar er ekki að finna um hana, hugsanlegt er að Einar Berg hafi verið Ólafsson.
