Hljómsveit Guðmundar og Hilmars (1995-96)
Hljómsveit Guðmundar og Hilmars var harmonikkuhljómsveit sem starfaði innan Félags harmonikuunnenda í Reykjavík veturinn 1995 til 96 og lék á nokkrum dansleikjum innan félagsins, sem haldnir voru í félagsheimilinu Drangey í Stakkahlíð. Engar upplýsingar er að finna um meðlimi þessara sveitar, hvorki um Guðmund né Hilmar eða aðra meðlimi hennar og er því hér með…
