Hljómsveit Guðmundar Samúelssonar (1994-2006)
Harmonikkuleikarinn Guðmundur Samúelsson var virkur í Félagi harmonikuunnenda í Reykjavík bæði sem harmonikkuleikari og í félagsstörfum þess en hann starfrækti hljómsveit innan félagsins um nokkurt skeið. Litlar upplýsingar er hins vegar að finna um þessa sveit, heimildir eru fáar og sjálfsagt hafa orðið ýmsar mannabreytingar á henni í gegnum árin. Fyrir liggur að árið 1994…
