Hljómsveit Gunnars Páls Ingólfssonar (1956-79)

Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll Ingólfsson starfrækti nokkrar hljómsveitir í eigin nafni á ýmsum tímum og misstórar, þessar sveitir voru hvorki áberandi né langlífar enda lék hann á gítar og söng með fjölmörgum öðrum hljómsveitum á sínum yngri árum. Gunnar mun fyrst hafa stofnað hljómsveit árið 1956 en engar upplýsingar finnast um hljóðfæra- og meðlimaskipan hennar fremur…