Hljómsveit Hafliða (2003-16)
Hljómsveit Hafliða hafði um árabil þann starfa að leika undir hinum svokallaða svarfdælska mars sem iðkaður var árlega í félagsheimilinu á Rimum í Svarfaðardal, en ekki er alveg ljóst með hvaða hætti svarfdælskur mars er frábrugðinn „venjulegum“ mars. Sveitin lék líklega fyrst á þessari samkomu árið 2003 og svo að minnsta kosti öðru hverju allt…
