Hljómsveit Haraldar Baldurssonar (1956-57)

Hljómsveit Haraldar Baldurssonar starfaði á höfuðborgarsvæðinu á árunum 1956 og 57 að minnsta kosti en sveitin lék þá m.a. í Þórscafe og Breiðfirðingabúð, og einnig á útiskemmtunum og öðrum uppákomum, m.a. skemmtunum bankamanna en Haraldur Baldursson hljómsveitarstjóri starfaði einmitt við Útvegsbankann. Haraldur sem kom úr Vestmannaeyjum lék á gítar í hljómsveit sinni en engar upplýsingar…