Hljómsveit Haraldar Reynissonar (1996)

Haraldur Reynisson (Halli Reynis) virðist hafa haldið úti hljómsveit um skamma hríð haustið 1996 en sveitin lék þá á skemmtistaðnum Næturgalanum í Kópavogi. Haraldur sem yfirleitt var einn á ferð sem trúbador var ekki að senda frá sér plötu um það leyti sem þessi sveit starfaði, og hún hefur því ekki verið sett saman til…