Höskuldur Stefánsson (1930-2005)

Nafn Höskuldar Stefánssonar er vel þekkt um Austfirði enda mætti segja að hann sé einn af frumkvöðlum og framámönnum í tónlistarstarfinu á Norðfirði en hann kom að tónlistinni þar með ýmsum hætti, sem organisti, kórstjóri, lúðrasveitstjórnandi, danshljómsveitarmaður og ýmislegt annað. Höskuldur Stefánsson var fæddur vorið 1930 og uppalinn í Neskaupstað, hann komst í kynni við…

Hljómsveit Höskuldar Stefánssonar (1959-63)

Hljómsveit Höskuldar Stefánssonar starfaði um nokkurra ára skeið austur á Norðfirði en sveitin var eins konar afsprengi Hljómsveitar Haraldar Guðmundssonar sem þá hafði hætt störfum, Höskuldur hélt áfram með þá sveit í sínu nafni með líklega nánast sama mannskap. Hljómsveit Höskuldar, sem reyndar einnig var stundum kölluð H.S. kvintett eða sextett (eftir skipan sveitarinnar) var…