Hljómsveit Iðnó (1938-41)
Hljómsveit var starfrækt á árunum 1938 til 41 undir nafninu Hljómsveit Iðnó en sveitin virðist bæði hafa verið eins konar húshljómsveit Iðnós og um leið leikhússveit Leikfélags Reykjavíkur sem þá hafði aðsetur í húsinu – og lék þá á sýningum leikfélagsins. Hljómsveit Iðnó kom fyrst fram á sjónarsviðið haustið 1938 þegar hún lék á dansleik…
