Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar (1956-57 / 1965-69)

Jóhannes Eggertsson selló- og slagverksleikari starfrækti að minnsta kosti tvívegis danshljómsveitir sem sérhæfðu sig einkum í gömlu dönsunum, í þeim sveitum lék hann á trommur. Fyrri hljómsveit Jóhannesar sem hér er vísað til starfaði á árunum 1956 og 57 í Vetrargarðinum í Tívolíinu í Vatnsmýrinni (og gæti jafnvel hafa starfað þar lengur) en litlar og…