Hljómsveit Jóns Árnasonar (um 1950-60)

Jón Árnason á Syðri-Á í Ólafsfirði var kunnur harmonikkuleikari, laga- og textasmiður sem fór víða um og lék á dansleikjum á árum áður. Hann mun jafnframt hafa starfrækt hljómsveit í eigin nafni um árabil en ekki liggja fyrir upplýsingar um hvenær það var eða yfir hversu langt tímabil það náði, engar upplýsingar að finna um…