Hljómsveit Jóns Arngrímssonar (1978-2014)
Tónlistarmaðurinn Jón Ingi Arngrímsson hefur í nokkur skipti sett saman hljómsveitir til að leika við hin og þessi tækifæri s.s. á austanverðu landinu og hafa þær gengið undir nafninu Hljómsveit Jón Arngrímssonar (í einu tilfelli Tríó Jóns Arngrímssonar), svo virðist sem þessar sveitir hafi starfað eftir hentisemi hverju sinni og langt frá því samfleytt. Fyrsta…
