Hljómsveit Jóns Hrólfssonar (1963-84)
Harmonikkuleikarinn Jón Hrólfsson starfrækti hljómsveitir á Raufarhöfn í nokkur skipti og voru þær líklega flestar ef ekki allar það sem flokkast undir harmonikkuhljómsveitir. Jón hafði ungur byrjað að leika fyrir dansi bæði einn og með fleirum en fyrsta hljómsveit hans í eigin nafni starfaði á árunum 1963 til 67 á Raufarhöfn en á þeim tíma…
