Hljómsveit Jóns Inga Júlíussonar (um 1995-2006)

Harmonikkuleikarinn Jón Ingi Júlíusson hafði verið virkur í starfsemi Félags harmonikuunnenda í Reykjavík (FHUR) um árabil, verið formaður félagsins um tíma og leikið í hljómsveit þess þegar hann hóf að starfrækja hljómsveit í eigin nafni um miðjan tíunda áratuginn. Ekki liggur fyrir hversu lengi hann starfrækti hljómsveit sína eða hvort hún starfaði samfleytt eða með…