Hljómsveit Kristjáns Guðmundssonar [2] (1995)

Árið 1995 var djasshljómsveit starfrækt undir nafninu Hljómsveit Kristjáns Guðmundssonar en sveitin kom fram á tónleikum á Fógetanum sem voru hluti af RÚREK djasshátíðinni. Meðlimir sveitarinnar voru Kristján Guðmundsson hljómsveitarstjóri og píanóleikari, Jón Borgar Loftsson trommuleikari, Einar Sigurðsson bassaleikari, Sigurður Perez Jónsson saxófónleikari og Dan Cassidy fiðluleikari en einnig kom Rúnar Georgsson saxófónleikari fram með…

Hljómsveit Kristjáns Guðmundssonar [1] (1971)

Upplýsingar óskast um Hljómsveit Kristjáns Guðmundssonar sem var starfandi veturinn 1970-71 en sveitin lék á að minnsta kosti einu þorrablóti í janúar 1971, í Kópvogi. Hér er óskað eftir upplýsingum um meðlimi sveitarinnar og hljóðfæraskipan, auk annars sem heima ætti í umfjölluninni.