Hljómsveit Magnúsar Jónssonar (1953)

Haustið 1953 lék Hljómsveit Magnúsar Jónssonar fyrir sjúklinga Vífilsstaðaspítala. Engar frekari upplýsingar er að finna um þessa hljómsveit, hvorki meðlimi hennar né hljóðfæraskipan og reyndar finnast engar upplýsingar um þennan Magnús Jónsson sem um ræðir, hér er því óskað eftir frekari upplýsingum ef þær skyldu einhvers staðar vera tiltækar.