Hljómsveit Ólafs Guðmundssonar (1965)
Haustið 1965 starfaði á Akranesi hljómsveit undir stjórn Ólafs Guðmundssonar sem lék þá á dansleik er haldinn var af félagi stúdenta á Vesturlandi. Hér er óskað eftir upplýsingum um hljómsveit Ólafs Guðmundssonar, meðlimi hennar og hljóðfæraskipan og ekki síst um sjálfan hljómsveitarstjórann.
