Hljómsveit Ólafs Þórarinssonar (1993 / 2003)
Ólafur Þórarinsson (Labbi í Mánum) starfrækti hljómsveit í eigin nafni vorið 1993 en þá var sett á svið sýning á Hótel Selfossi sem bar heitið Leikur að vonum, hún var byggð á tónlist Ólafs og var uppistaðan að einhverju leyti lög sem hann hafði samið fyrir hljómsveitina Mána. Sýningin gekk fyrir fullu húsi í nokkur…
