Hljómsveit Páls Helgasonar (1966-67)
Hljómsveit Páls Helgasonar starfaði veturinn 1966-67 á Akureyri en hún mun hafa verið húshljómsveit þá á Hótel KEA. Ekki liggja fyrir neinar frekari upplýsingar um sveitina aðrar en þær að Helena Eyjólfsdóttir söng með henni, og að öllum líkindum var Páll sjálfur bassaleikari. Þegar Helena hætti til að taka við starfi Erlu Stefánsdóttur í Hljómsveit…
