Hljómsveit prentara (um 1955)
Fjölmargir prentarar störfuðu sem tónlistarmenn á sínum tíma og reyndar virðist hafa verið vinsælt meðal tónlistarmanna að læra prentiðnina enda hafi það samræmst ágætlega m.t.t. vinnutíma og slíks. Meðal prentara í tónlistargeiranum á þessum tíma má nefna nöfn eins og Skapta Ólafsson, Hauk Morthens, Magnús Ingimarsson, Viðar Alfreðsson, Harald Guðmundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Braga Einarsson og…
