Hljómsveit Sigurðar Jóhannessonar (1951-55)

Hljómsveit Sigurðar Jóhannessonar á Akureyri starfaði á fyrri hluta sjötta áratugar síðustu aldar, fyrst árið 1951 og svo aftur 1955 – ekkert bendir til að þessi sveit hafi starfað samfleytt á þessum árum. Árið 1951 lék sveit Sigurðar að minnsta kosti tvívegis á dansleikjum í Hrafnagili í Eyjafirði, en hún var töluvert virkari fjórum árum…