Hljómsveit Skarphéðins Einarssonar (2010-2019)
Hljómsveit Skarphéðins Einarssonar starfaði í Austur-Húnavatnssýslu, líklega á Blönduósi í um áratug fyrr á þessari öld – hugsanlega þó lengur, samstarf sveitarinnar við Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps var vel þekkt enda náði það yfir fjölda tónleika og rataði aukinheldur inn á plötu. Fyrstu heimildir um hljómsveit Skarphéðins eru frá árinu 2010 en eins og segir hér að…
