Hljómsveit Snorra Halldórssonar (1934)
Hljómsveit Snorra Halldórssonar virðist hafa verið stofnuð fyrir einn viðburð, styrktardansleik sem haldinn var á vegum Glímufélagsins Ármanns í Iðnó sumarið 1934 en þar lék sveitin ásamt Hljómsveit Aage Lorange til styrktar fórnarlömbum jarðskjálftanna á Dalvík en stór jarðskjálfti hafði þá nýverið skekið norðurhluta landsins. Hvorki liggja fyrir frekari deili á þessari hljómsveit Snorra Halldórssonar…
