Hljómsveit Snorra Jónssonar (um 1990)
Harmonikkuleikarinn Snorri Jónsson starfrækti hljómsveit í eigin nafni innan félagsskaparins Harmonikuunnenda á Vesturlandi á tíunda áratug síðustu aldar en Snorri hafði búið á Akranesi frá því um 1980. Óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa Hljómsveit Snorra Jónssonar, meðlimi hennar og hljóðfæraskipan, jafnframt hversu lengi hún starfaði.
