Hljómsveit Stefáns Jökulssonar (1994-99)
Stefán Jökulsson var á tíunda áratug síðustu aldar nokkuð áberandi á reykvískum dansstöðum en hann starfaði þá um tíma með söngvurum eins og Ragnari Bjarnasyni, Örnu Þorsteinsdóttur, Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og fleirum, lék þá á skemmtara eða hljómborð í Súlnasal Hótel Sögu, Næturgalanum í Kópavogi og víðar. Árið 1994 var Hljómsveit Stefáns Jökulssonar auglýst á…
