Hljómsveit Theo Andersen (1947)

Veturinn 1946-47 kom danskur fiðluleikari, Theo Andersen hingað til lands og kenndi á fiðlu við tónlistarskólann á Akureyri. Hann tók virkan þátt í tónlistarlífi bæjarins og setti m.a. á stofn hljómsveit sem var húshljómsveit á Hótel Norðurlandi og gekk undir nafninu Hljómsveit Theo Andersen eða Theo Andersen‘s orkester. Ekki liggja fyrir miklar upplýsingar um sveitina…