Hljómsveit Þorkels Jóhannessonar (1953-54)
Hljómsveit Þorkels Jóhannessonar lék um nokkurra mánaða skeið frá upphafi árs 1954 og fram á haust á dansleikjum í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði en sveitin gerði líklega út þaðan, sennilegt hlýtur að teljast að sveitin hafi þegar verið stofnuð á árinu 1953. Engar frekari upplýsingar er að finna um þessa sveit, Erla Bára Andrésdóttir söng stungum…
