Hljómsveit Carls Billich (1937-40 / 1947-57)

Hljómsveitir Carls Billich voru margar en segja má að tvær þeirra hafi haft hvað lengstan starfsaldur, aðrar sveitir í hans nafni virðast flestar vera settar saman fyrir verkefni eins og tónleika og leiksýningar, jafnvel fyrir stöku plötuupptökur en hljómsveitir í nafni Carls léku inn á fjölmargar hljómplötur á sjötta áratugnum. Austurríski píanóleikarinn Carl Billich kom…

Adda Örnólfs – Efni á plötum

Adda Örnólfs og Ólafur Briem [78 sn.] Útgefandi: Tónika Útgáfunúmer: P 101 Ár: 1954 1.Indæl er æskutíð 2. Íslenzkt ástarljóð Flytjendur: Adda Örnólfs – söngur Ólafur Briem – söngur Tríó Ólafs Gauks – engar upplýsingar   Adda Örnólfs og Ólafur Briem Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir Útgáfunúmer: HSH 14 Ár: 1954 1. Nótt í Atlavík 2. Togarar…