Hljómsveit Guðmundar Sigurðssonar (1972-73)

Litlar sem engar upplýsingar er að finna um Hljómsveit Guðmundar Sigurðssonar en hún var starfrækt í um eitt og hálft ár,1972 og 73. Sveitin spilaði að öllum líkindum einhvers konar gömlu dansa tónlist og lék einkum á öldurhúsum borgararinnar, ekki liggur fyrir hverjir skipuðu hana. Hugsanlegt er að hér sé um að ræða nafnarugling, að…