Hljómsveit Hafliða Jónssonar (1946-52)

Hljómsveit Hafliða Jónssonar virðist hafa verið starfrækt með hléum á árunum 1946 til 1952 en upplýsingar um þessa sveit eru af skornum skammti. Árið 1946 starfaði sveitin að mestu í Breiðfirðingabúð og með Hafliða (sem var píanóleikari) voru þeir Kristján Kristjánsson (KK) saxófón- og klarinettuleikari og Svavar Gests trommuleikari. Sveit var einnig starfandi í nafni…