Hljómsveitakeppni afmælishátíðar Eskifjarðar [tónlistarviðburður] (1986)
Eskifjarðarkaupstaður hélt sumarið 1986 upp á 200 ára kaupstaðarafmæli sitt með miklum og fjölbreytilegum hátíðarhöldum sem stóðu yfir um nokkurra daga skeið. Meðal atriða sem boðið var upp á var hljómsveitakeppni þar sem fimm hljómsveitir kepptu um sigurinn. Sigurvegari keppninnar var hljómsveitin Djony frá Neskaupstað en í öðru og þriðja sæti höfnuðu eskfirskar hljómsveitir, Appolon…
