Hljómsveitakeppni Neistaflugs [tónlistarviðburður] (1994)
Fjölskylduhátíðin Neistaflug hefur verið haldin um verslunarmannahelgina á Norðfirði svo til árlega allt frá árinu 1993 en útihátíðir hafa verið fastur liður í austfirsku skemmtanahaldi í áratugi. Atlavíkurhátíðin var um skeið vinsælasta samkoman eystra en þar voru haldnar hljómsveitakeppnir sem vöktu mikla athygli. Þegar sú hátíð leið undir lok var gerð tilraun með sambærilega keppni…
