Hjörleifur Björnsson (1937-2009)

Tónlistarmaðurinn Hjörleifur Björnsson var kunnur bassaleikari á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar, lék með nokkrum danshljómsveitum áður en hann freistaði gæfunnar erlendis en hann bjó og starfaði í Svíþjóð megnið af ævi sinni. Hjörleifur Baldvin Björnsson var fæddur (sumarið 1937) og uppalinn á Akureyri, hann byrjaði sinn tónlistarferil sem gítarleikari en færði sig fljótlega…