Höfuðlausn [1] (1995-2007)

Djasspíanóleikarinn Egill B. Hreinsson starfrækti hljómsveitir, bæði tríó og kvartetta um langt árabil og er fjallað um tríó hans annars staðar á síðunni – hér eru hins vegar settir undir einn hatt kvartettar Egils en hann kom reglulega fram með slíka á árunum 1995 til 2007, fyrirferðamestur þeirra er kvartettinn Höfuðlausn. Elstu heimildir um kvartett…

Höfuðlausn [2] (2010)

Hljómsveit úr Borgarfirðinum sem bar það viðeigandi nafn Höfuðlausn, var meðal þátttökusveita í Músíktilraunum vorið 2010 en komst reyndar ekki áfram í úrslit keppninnar. Sveitin, sem lék prógressíft djassrokk var skipuð þeim Heimi Klemenssyni hljómborðsleikara, Þórði Helga Guðjónssyni bassaleikara, Pétri Björnssyni söngvara og fiðluleikara, Jakobi Grétari Sigurðssyni trommuleikara og Jóhanni Snæbirni Traustasyni gítarleikara. Svo virðist…