Högni Jónsson (1936-2020)
Högni Jónsson annaðist harmonikkuþætti í Ríkisútvarpinu í áratugi, hann var fróðastur flestra um hljóðfærið og lék einnig á harmonikku sjálfur. Högni var fæddur snemma árs 1936 en ekki liggur mikið fyrir um hagi hans. Hann lærði á harmonikku hjá Jan Morávek í kringum 1960 og áður hafði hann einnig notið leiðsagnar hjá Karli Jónatanssyni og…
