Högni og kattabandið (1980)
Hljómsveit sem bar nafnið Högni og kattabandið var sett saman sérstaklega til að leika á Heimilissýningunni sem haldin var í Laugardalnum í Reykjavík síðsumars 1980 en þar lék sveitin daglega meðan á sýningunni stóð. Tilgangurinn með stofnun og leik sveitarinnar þar var að kynna nýjan lið í útgáfu Morgunblaðsins sem var auka myndasögublað sem kom…
