Hólabrekkubandið / Hólahrollurinn (1981-82)
Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit eða jafnvel tvær sveitir sem störfuðu innan Hólabrekkuskóla. Önnur þeirra mun hafa borið nafnið Hólahrollurinn og starfaði líklega veturinn 1981 til 82, hin mun hafa gengið undir nafninu Hólabrekkubandið og flutti m.a söng sem kallaður var Breiðholtslagið, opinberlega við eitthver tækifæri – hugsanlegt er að um sömu sveit sé…

