Holiday foster (1985)
Þegar kántríhátíð var haldin í Kántrýbæ á Skagaströnd sumarið 1985 var kántrídúett auglýstur þar sem skemmtiatriði undir nafninu Holiday Foster, þar væri um að ræða tvo söngvara og hljóðfæraleikara af höfuðborgarsvæðinu og annar þeirra væri reyndar fæddur í „villta vestrinu“ í Bandaríkjunum eins og það var orðið – frekari upplýsingar er ekki að finna um…
