Hommagormar og hippar í handbremsu (1989-90)

Á Húsavík starfaði í kringum 1990 rokksveit sem bar nafnið það sérstæða heiti Hommagormar og hippar í handbremsu en um það leyti stóð yfir nokkuð öflug pönkrokkvakning ungs tónlistarfólks fyrir norðan með heilmiklu tónleikahaldi á Akureyri og Húsavík sem leiddi af sér fjölda hljómsveita og kynslóð sem hefur síðan verið áberandi í íslenskri tónlist. Hommagormar…